fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Þjóðþekktir Íslendingar stíga fram og lýsa yfir stuðningi við þolendur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 12. maí 2021 09:39

Samsett mynd/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpið Eigin Konur gaf út átakanlegt og kraftmikið myndband fyrr í dag. Í myndbandinu stíga fram þjóðþekktir Íslendingar og lýsa yfir stuðningi við þolendur ofbeldis. Þau sem koma fram í myndbandinu segjast trúa þolendum og er myllumerkið #ÉgTrúi notað í myndbandinu. Mörg þeirra sem koma fram eru þolendur, aðrir eru vinir og makar þolenda.

Meðal þeirra sem koma fram eru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra, Aron Can tónlistarmaður, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarnarsviðs, Kristófer Acox körfuboltaknappi, Saga Garðarsdóttir leikkona, Eva Mattadóttir ráðgjafi og hlaðvarpsstjórnandi Normsins, Pálmar Ragnarsson fyrirlesari og rithöfundur, Erna Kristín Stefánsdóttir baráttukona og Donna Cruz leikkona.

Edda Falak og Fjóla Sigurðardóttir, öflugu konurnar á bak við Eigin Konur, sömdu handritið ásamt Davíð Goða Þorvarðarsyni. Davíð fór einnig með leikstjórn.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by EIGIN KONUR (@eiginkonur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld