fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Af hverju er körlum bannað að stunda kynlíf en ekki konum?

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 4. maí 2021 08:29

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elvira Todua, markmaður kvennaliðs CSKA Moscow segir að það sé eðlilegt fyrir fótboltakonur að stunda kynlíf fyrir leiki, ólíkt því sem talað er um fyrir fótboltamenn.

„Það er eðlilegt að konur stundi kynlíf fyrir leik, en ég veit að margir þjálfarar í karlaboltanum banna það,“ sagði Todua við Comment Show á Youtube.

Elvira Todua

Margir leikmenn hafa sagt frá því að þeir stundi ekki kynlíf kvöldið fyrir leik og hafa sumir þjálfarar gengið svo langt að banna leikmönnum sínum þetta á stórmótum segir í frétt Sun. Frægt var þegar Fabio Capello bannaði leikmönnum enska landsliðsins á sínum tíma að stunda kynlíf og þá fengu leikmenn ítalska landsliðsins engan tíma með eiginkonum sínum á HM 2010, sem gæti hafa verið ástæðan fyrir því að þeir duttu svo snemma út.

Cristiano Ronaldo virðist þó ekki vera í þessum hópi en hann sagði í nýlegu viðtali að kynlífið með kærustu sinni, Gerginu Rodriguez, væri betra en nokkuð mark sem hann hefur skorað.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi