fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fréttir

Smit í Krónunni Austurveri

Tobba Marinósdóttir
Mánudaginn 19. apríl 2021 10:14

Krónan matvöruverslun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Smit kom upp hjá starfsmanni í hlutastarfi hjá Krónunni, Austurveri. Allir starfsmenn verslunarinnar sem voru í samskiptum við starfsmanninn hafa verið sendir í sóttkví í samráði við sóttvarnarlækni og rakningateymi almannavarna. “Smitið er rakið til þeirra smita sem hafa verið í umræðunni í samfélaginu sl. daga,” segir í tilkynningu frá Krónunni.

 

„Við leggjum áherslu á að fylgja öllum ráðleggingum rakningateymis og gætum fyllstu varúðar. Búið er að sótthreinsa verslunina hátt og lágt til að tryggja öryggi starfsmanna og viðskiptavina okkar. Við viljum þakka rakningarteyminu og starfsfólki okkar fyrir snör viðbrögð og gott samstarf, sem og viðskiptavinum fyrir samvinnu á þessum flóknu tímum. Krónan heldur áfram að leggja mikla áherslu á sóttvarnir í verslunum sínum og minnir viðskiptavini á grímuskyldu og að nýta sér handsprittið sem er að finna víða í öllum verslunum okkar.“ segir Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar í tilkynningunni sem barst fjölmiðlum rétt í þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra
Fréttir
Í gær

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins