fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Mourinho vottar samúð sína – Ber mikla virðingu fyrir konungsfjölskyldunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. apríl 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, notaði smá tíma á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Manchester United á sunnudag til að votta Filippusi prins virðingu sína. Prinsinn lést í gær, 99 ára gamall. Mourinho segist bera mikla virðingu fyrir konungsfjölskyldunni.

,,Fyrirgefið en ég var að lesa sorglegar fréttir um prins Filippus og mig langar að votta samúð mína til konungsfjölskyldunnar. Ég ber mjög, mjög mikla virðingu fyrir konungsfjölskyldunni. 

Hann bætti því svo við að heimurinn allur muni syrgja prins Filippus.

Mourinho og hans menn í Tottenham taka á móti Man Utd, fyrrum lærisveinum stjórans, klukkan 15:30 á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar