fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Eitt af klúðrum tímabilsins hjá Ronaldo kom ekki að sök er Juventus vann Napoli

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 18:38

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus tók á móti Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leiknum lauk með 2-1 sigri Juventus en leikið var á heimavelli liðsins Allianz Arena.

Cristano Ronaldo fékk gullið tækifæri til þess að koma Juventus yfir strax á 2. mínútu en tókst á óútskýranlegan hátt að klúðra þessu dauðafæri sem má sjá hér fyrir neðan.

Ronaldo bætti hins vegar upp fyrir mistökin á 13. mínútu er hann kom Juventus yfir með marki á 13. mínútu eftir stoðsendingu frá Federico Chiesa. Þetta var 25 mark Ronaldo í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu og tólfta tímabil hans í röð þar sem hann nær slíkum markafjölda í deildarkeppni.
Það var síðan Paulo Dybala sem skoraði annað mark Juventus  á 73. mínútu eftir stoðsendingu frá Rodrigo Bentancur.
Lorenzo Insigne, minnkaði muninn fyrir Napoli með marki úr vítaspyrnu á 89. mínútu en nær komust gestirnir ekki. Leiknum lauk með 2-1 sigri Juventus.
Juventus er eftir leikinn í 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 59 stig. Napoli situr í 5. sæti með 56 stig.
Þá vann topplið deildarinnar Inter Milan, 2-1 sigur á Sassuolo í kvöld. Inter situr í 1. sæti deildarinnar með 71 stig, ellefu stigum meira en AC Milan sem er í 2. sæti.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Eg hef aldrei séð hana svona veika“

Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Eg hef aldrei séð hana svona veika“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“