fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Íslendingar svara kynlífsspurningum: Skiptir typpastærð máli og er kynþokkafullt að sprauta brjóstamjólk í kynlífi?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 31. mars 2021 11:43

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynlífstækjaverslunin Blush framkvæmdi áhugaverða könnun á Instagram í gær. Verslunin er með yfir 17 þúsund fylgjendur á Instagram og svöruðu um 3500-4000 manns hverri spurningu. Blush birti niðurstöðurnar í Story á Instagram fyrr í dag.

Hér eru nokkrar spurningar og svör, en það er hægt að skoða niðurstöðurnar í heild sinni á Instagram-síðu Blush næsta sólarhringinn.

„Rimma hot or not?“

Rimma vísar í að sleikja endaþarm. 3860 manns svöruðu spurningunni. 66 prósent sögðu að það sé ekki „hot“ en 34 prósent sögðu að það sé „hot“.

„Kynþokkafyllsti klæðnaðurinn?“

Hægt var að velja á milli „nakin/n“ eða „kynþokkafull undirföt“.

4355 manns svöruðu og sögðu 64 prósent svarenda að undirföt væru málið á meðan 36 prósent sögðu nekt kynþokkafyllri.

„Putta í rassinn eða butt plug?“

Niðurstöður voru hnífjafnar. 48 prósent kjósa að fá putta í rassinn en 52 prósent butt plug.

„Iðnaðarmannalookið, hot or not?“

Þessi spurning fékk afgerandi niðurstöður. 3777 manns, eða 83 prósent svarenda, sögðu það vera „hot.“ Góðar fregnir fyrir iðnaðarmenn.

Endaþarmsmök

Það voru mjög svipaðar niðurstöður þegar kom að því að endaþarmsmökum kynjanna.

Forleikurinn bestur

2700 manns, eða 67 prósent svarenda, voru sammála þeirri fullyrðingu að „forleikurinn [er] oftast hápunkturinn.“

Klámáhorf maka

Aðspurðir hvort svarendum þykir „turn on“ eða „turn off“ að maki horfi á klám, þá sérstaklega þegar karlkyns maki horfir á klám, sögðu 44 prósent að það væri „turn on“ en 56 prósent að það væri „turn off.“

„Gaman að totta eða ekki?“

4319 manns svöruðu þessari spurningu og sögðu 68 prósent að það væri „gaman að totta.“ En 32 prósent sögðu það „ekki gaman.“

„Er kynlíf betra ef þú hefur tilfinningar til viðkomandi?“

92 prósent, eða 3849 manns, sögðu já.

„Skiptir typpastærð máli?“

3920 manns svöruðu spurningunni. 45 prósent þeirra sögðu já en 55 prósent nei.

„Sprauta mjólk úr brjóstum til að krydda upp kynlíf, yay or nay?“

Þessar niðurstöður voru einnig mjög afgerandi. 90 prósent völdu „nay“ og vilja þar með ekki nota brjóstamjólk til að krydda upp kynlífið.

Þú getur fylgst með Blush á Instagram. Verslunin er dugleg að deila alls konar fróðleik og öðru tengdu kynlífi á síðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar
Fókus
Í gær

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs