fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Gífurleg umferð áleiðis að gossvæðinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 30. mars 2021 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er eins og hálf Reykjavík sé á leiðinni að gossvæðinu núna,“ segir lesandi sem tók meðfylgjandi mynd sem tekin er örlítið sunnan við Vífilstaði. Segir hann að alla leið frá N1 í Hafnarfirði, í það minnsta, sé bíll við bíll á akbrautinni.

Lögreglan á Suðurnesjum hefur nú lokað svæðinu vegna gífurlegrar aðsóknar og óvíst er hvort opnað verði aftur í dag eða kvöld.

Á Facebook-síðu Savetravel.is Iceland segir ennfremur að umferðarteppa af stærri gerðinni sé á Suðurstrandarvegi. Lögregla loki á aðkomu bíla og fólki sem ekki er komið á staðinn er ráðlagt að hætta við för.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“
Fréttir
Í gær

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig