fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Örtröð þegar fólk reynir að ná á gosstöðvarnar fyrir lokun

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 23. mars 2021 15:41

Frá Suðurstrandarvegi. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndari Torgs af örtröð á Suðurstrandarvegi þar sem margir freista þess að komast að eldgosinu í Geldingadal áður en svæðið verður rýmt kl. 17. Vefur Hringbrautar greinir frá þessu. Myndirnar voru teknar á þriðja tímanum í dag.

Frá Suðurstrandarvegi. Mynd: Valli

Lögregluþjónar við Suðurstrandarveg eru sagðir nánast orðlausir yfir þeim mikla fjölda sem lagt hefur leið sína að gosstöðvunum í dag. Hefur lögregla hvatt ökumenn til að leggja bílum sínum hægra megin við vegkantinn til að tryggja rými fyrir björgunarsveitarbíla ef um neyðarakstur er að ræða. Ekki hafa þó allir farið eftir þessum fyrirmælum, segir í fréttinni.

Frá Suðurstrandarvegi. Mynd: Valli

Spáð er lífshættulegri gasmengun við eldgosið í kvöld. RÚV greinir frá því Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hvetji fólk til að yfirgefa gossvæðið fyrir kl. 17 í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Náin tengsl á milli hins grunaða í hraðbankamálinu og sakborninga í Gufunesmálinu – Var á hótelberbergi með tálbeitustelpunni

Náin tengsl á milli hins grunaða í hraðbankamálinu og sakborninga í Gufunesmálinu – Var á hótelberbergi með tálbeitustelpunni
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Múlaborgarmálið: Krefjast lengra gæsluvarðhalds

Múlaborgarmálið: Krefjast lengra gæsluvarðhalds
Fréttir
Í gær

Segjast ætla að taka viðvaranir ungmenna alvarlega

Segjast ætla að taka viðvaranir ungmenna alvarlega
Fréttir
Í gær

Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“

Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“
Fréttir
Í gær

Hraðbankinn fundinn – Milljónirnar enn á sínum stað

Hraðbankinn fundinn – Milljónirnar enn á sínum stað
Fréttir
Í gær

Borgarbyggð vill selja Bifröst og koma flóttafólkinu þar í virkni – Fjárhagslegur vítahringur

Borgarbyggð vill selja Bifröst og koma flóttafólkinu þar í virkni – Fjárhagslegur vítahringur