fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

KSÍ staðfestir hópinn sem lak út í fyrradag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 13:07

Davíð Snorri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hóp liðsins fyrir EM 2021.

Mótið er tvískipt, en riðlakeppnin fer fram núna í mars og 8-liða úrslit, undanúrslit og úrslit í sumar. Ísland er í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi og leikur alla leiki sína í Györ í Ungverjalandi. Leikirnir þrír verða í beinni útsendingu á RÚV.

Strákarnir hefja leik gegn Rússlandi 25. mars, mæta Dönum 28. mars og enda svo riðlakeppnina á leik gegn Frökkum 31. mars.

Jón Dagur Þorsteinsson er í U21 árs landsliðinu en margir áttu von á því að hann yrði í A-landsliðshópi, Arnars Þórs Viðarssonar.

Ísak Bergmann Jóhannesson sem lék sinn fyrsta A-landsleik í nóvember er í U21 árs hópnum. Þar er líka Mikael Neville Anderson en hann neitaði að mæta í verkefni U21 árs landsliðsins í nóvember.

Um er að ræða sama hóp og UEFA lak út á þriðjudag, tveimur dögum fyrir atvikið.

Markverðir:
Elías Rafn Ólafsson
Hákon Rafn Valdimarsson
Patrik Gunnarsson

Varnarmenn:
Finnur Tómas Pálmason
Valgeir Lunddal Fridriksson
Róbert Orri Thorkelsson
Ísak Ólafsson
Ari Leifsson

Miðjumenn
Alex Þór Hauksson
Ísak Bergmann Jóhannesson
Andri Fannar Baldursson
Mikael Anderson
Jón Dagur Þorsteinsson
Hördur Ingi Gunnarsson
Willum Thor Willumsson
Kolbeinn Finnsson
Þórir Jóhann Helgason
Kolbeinn Þórðarson

Sóknarmenn:
Stefán Teitur Þórðarson
Brynjolfur Andersen Willumsson
Valdimar Thór Ingimundarson
Sveinn Aron Gudjohnsen
Bjarki Steinn Bjarkason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald
433Sport
Í gær

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar
433Sport
Í gær

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar