fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Koeman myrkur í máli gagnvart handtökum hjá Barcelona – „Skaðar ímynd félagsins“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Barcelona, var myrkur í máli er hann var spurður út í handtökur lögreglu á fyrrum forseta félagsins Josep Maria Bartomeu og framkvæmdastjóra félagsins Oscar Grau.

Lögreglan í Barcelona réðst inn á Camp Nou heimavöll Barcelona á dögunum til að fara í aðgerðir á skrifstofu félagsins.

Forráðamenn Barcelona hafa verið sakaðir um að ráðið samfélagsmiðlafyrirtæki fyrir til að gera lítið úr núverandi og fyrrum leikmönnum félagsins. Málið er kallað Barca-Gate.

„Þegar að ég frétti af þessu varð ég niðurbrotinn vegna þess að ég þekki Bartemeu og Grau vel. Ég finn til með þeim, ég deildi góðum stundum með þeim,“ sagði Koeman við blaðamenn fyrir leik Barcelona gegn Sevilla.

Hann segir málið vera skaðlegt fyrir ímynd Barcelona.

„Þetta er ekki gott fyrir ímynd félagsins en við verðum að bíða og sjá hvað rannsóknin leiðir í ljós,“ sagði Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Í gær

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi