fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Koeman myrkur í máli gagnvart handtökum hjá Barcelona – „Skaðar ímynd félagsins“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Barcelona, var myrkur í máli er hann var spurður út í handtökur lögreglu á fyrrum forseta félagsins Josep Maria Bartomeu og framkvæmdastjóra félagsins Oscar Grau.

Lögreglan í Barcelona réðst inn á Camp Nou heimavöll Barcelona á dögunum til að fara í aðgerðir á skrifstofu félagsins.

Forráðamenn Barcelona hafa verið sakaðir um að ráðið samfélagsmiðlafyrirtæki fyrir til að gera lítið úr núverandi og fyrrum leikmönnum félagsins. Málið er kallað Barca-Gate.

„Þegar að ég frétti af þessu varð ég niðurbrotinn vegna þess að ég þekki Bartemeu og Grau vel. Ég finn til með þeim, ég deildi góðum stundum með þeim,“ sagði Koeman við blaðamenn fyrir leik Barcelona gegn Sevilla.

Hann segir málið vera skaðlegt fyrir ímynd Barcelona.

„Þetta er ekki gott fyrir ímynd félagsins en við verðum að bíða og sjá hvað rannsóknin leiðir í ljós,“ sagði Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar