fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Pressan

Sífellt fleiri glíma við hungur í Mið-ameríku

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 05:30

Frá Hondúras.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tveimur árum hefur þeim sem svelta í löndum á borð við El Salvador og Gvatemala fjölgað mikið eða fjórfalt að sögn Matvælaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna. Ástandið hefur einnig versnað mjög í mörgum öðrum Mið-ameríkuríkjum.

Í El Salvador, Gvatemala, Hondúras og Níkaragva hafa næstum átta milljónir manna glímt reglulega við hungur á þessu ári. Þetta eru fjórfalt fleiri en 2018.

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna skilgreindi á síðasta ári hungur sem tímabil þar sem fólk býr við alvarlegan skort á mat. Það er að segja að það geta liðið dagar á milli þess sem það fær mat eða aðrar nauðsynjar.

Ástæðan fyrir fjölgun í hópnum má rekja til blöndu af atvinnuleysi í heimsfaraldrinum, efnahagslegra þrenginga og náttúruhamfara.

Auk Miðameríkuríkjanna er talið að í framtíðinni geti svipuð staða komið upp í Bandaríkjunum og Mexíkó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin
Pressan
Fyrir 4 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hryllilegur dauðdagi Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman

Hryllilegur dauðdagi Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum