fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Pressan

Sífellt fleiri glíma við hungur í Mið-ameríku

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 05:30

Frá Hondúras.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tveimur árum hefur þeim sem svelta í löndum á borð við El Salvador og Gvatemala fjölgað mikið eða fjórfalt að sögn Matvælaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna. Ástandið hefur einnig versnað mjög í mörgum öðrum Mið-ameríkuríkjum.

Í El Salvador, Gvatemala, Hondúras og Níkaragva hafa næstum átta milljónir manna glímt reglulega við hungur á þessu ári. Þetta eru fjórfalt fleiri en 2018.

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna skilgreindi á síðasta ári hungur sem tímabil þar sem fólk býr við alvarlegan skort á mat. Það er að segja að það geta liðið dagar á milli þess sem það fær mat eða aðrar nauðsynjar.

Ástæðan fyrir fjölgun í hópnum má rekja til blöndu af atvinnuleysi í heimsfaraldrinum, efnahagslegra þrenginga og náttúruhamfara.

Auk Miðameríkuríkjanna er talið að í framtíðinni geti svipuð staða komið upp í Bandaríkjunum og Mexíkó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Geta hundar verið myrkfælnir?

Geta hundar verið myrkfælnir?
Pressan
Í gær

Dýnur, kaffivélar og uppstoppað svínshöfuð – Ótrúlegustu hlutum er stolið frá lúxushótelum

Dýnur, kaffivélar og uppstoppað svínshöfuð – Ótrúlegustu hlutum er stolið frá lúxushótelum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Slepptu gervigreind lausri í fyrirtæki – Forstjórinn fékk að finna fyrir henni

Slepptu gervigreind lausri í fyrirtæki – Forstjórinn fékk að finna fyrir henni
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Þetta er ákall um hjálp“ – Ítalskir bændur rukka ferðamenn fyrir göngu um vinsælan stíg

„Þetta er ákall um hjálp“ – Ítalskir bændur rukka ferðamenn fyrir göngu um vinsælan stíg
Pressan
Fyrir 4 dögum

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut
Pressan
Fyrir 4 dögum

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið