fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Boltasækjarar sem urðu atvinnumenn í knattspyrnu með sínum liðum

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Draumurinn um að gerast atvinnumaður í knattspyrnu hefur átt hug margra krakka. Það getur reynst erfitt og krefst mikillar vinnu að komast í röð þeirra bestu.

Til eru dæmi um atvinnumenn í knattspyrnu á hæsta gæðastigi sem voru á sínum tíma boltasækjarar hjá virtum liðum. The Sun tók saman nokkur dæmi.

Phil Foden, leikmaður Manchester City var á hliðarlínunni sem krakki og hljóp á eftir boltum sem enduðu utan vallar. Um daginn deildi hann samsettri mynd þar sem annars vegar má sjá hann í bakgrunni sem boltasækir þegar að Stevan Jovetic, þáverandi framherji Manchester City fagnaði marki. Hins vegar má einnig sjá Foden fagna nýlegu marki gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Callum-Hudson-Odoi, leikmaður Chelsea var boltasækir hjá félaginu árið 2014 og fagnaði með þáverandi framherja liðsins, Samuel Eto’o er hann fagnaði þrennu sinni gegn Manchester United.

Donny Van De Beek, leikmaður Manchester United, skaust upp á stjörnuhimininn með Ajax. Hann ólst upp í gegnum akademíu félagsins og til þess að úrskrifast úr henni þarftu að eyða tíma sem boltasækir. Það er gert til þess að kenna leikmönnum ábyrgð. Að sama skapi fá ungu leikmennirnir að hitta stjörnur liðsins og það vékk Van De Beek að gera er hann hitti þáverandi framherja Ajax, Luis Suarez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið