fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Íslenska landsliðið hættir við ferð til Frakklands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 15:15

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands. Mynd - Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákveðið hefur verið að A landslið kvenna taki ekki þátt í fyrirhuguðu æfingamóti í Frakklandi (Tournoi de France) sem fara á fram dagana 17.-23. febrúar. Ákvörðunin er tekin í ljósi stöðunnar í Evrópu gagnvart COVID-19.

Ísland átti að mæta Frakklandi, Sviss og Noregi í mótinu, en í byrjun vikunnar gaf Noregur það út að liðið hefði dregið sig úr keppni af sóttvarnarástæðum.

Næstu verkefni A kvenna eru því vináttuleikir í apríl, en landsleikjagluggi er dagana 5.-13. apríl

Ferðin átti að vera fyrsta verkefni Þorsteins Halldórssonar með liðið en hann tók við liðinu í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Í gær

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“