fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Pressan

Skuggalegt mál í Þýskalandi – Lögreglan ber kennsl á lík

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 22. janúar 2021 22:26

Mynd frá lögreglu í Þýskalandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kennsl hafa verið borin á lík manns sem fannst í skóglendi hjá smábænum Blomberg, sem er í sambandsríkinu Nordrhein-Westfalen, vestarlega í Þýskalandi, í desember 2020.

Líkið fannst sunnudaginn 13. desember og í fyrstu var ekki vitað af hverjum það væri. Núna segir lögreglan í Bielefeld, stórborgar í nálægð við svæðið, að um sé að ræða 42 ára gamlan mann sem eigi lögheimili í öðru landi.

Krufning leiddi í ljós að maðurinn var myrtur. Eftir að kennsl voru borin á manninn hefur lögreglan rannsakað ýmsa hluti sem gætu tengst málinu. Enginn liggur þó enn undir sterkum grun um að hafa framið morðið.

Mynd frá lögreglu í Þýskalandi

Ónefnd manneskja á gönguferð rakst á líkið sunnudaginn 13. desember. Það var í um fjögurra kílómetra fjarlægð frá húsi skógarvarðar á svæðinu.

Bild greindi frá

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Jóhann Karl fyrrum Spánarkonungur rifjar upp þegar hann drap 14 ára bróður sinn

Jóhann Karl fyrrum Spánarkonungur rifjar upp þegar hann drap 14 ára bróður sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óvæntar vendingar í sænsku kynferðisbrotamáli – Grunur beinist að meintum þolanda

Óvæntar vendingar í sænsku kynferðisbrotamáli – Grunur beinist að meintum þolanda
Pressan
Fyrir 3 dögum

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrsta brúðkaup í Notre Dame í þrjá áratugi – Erkibiskupinn gaf sérstakt leyfi

Fyrsta brúðkaup í Notre Dame í þrjá áratugi – Erkibiskupinn gaf sérstakt leyfi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nýjasta tækið í vopnabúri Pútíns vekur óhug

Nýjasta tækið í vopnabúri Pútíns vekur óhug
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám