fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Eru þessi ummæli Klopp merki um pirring í garð stjórnar félagsins?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. janúar 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool segist ekki ráða neina um það hvort félagið kaupi leikmenn nú í janúar eða ekki. Félaginu vantar sárlega inn varnarmann.

Klopp hefur þurft að treysta á þunnskipaða varnarlínu á þessari leiktíð eftir meiðsli Virgil van Dijk og Joe Gomez.

Fjárhagstaða félaga er kröpp vegna COVID-19, engir áhorfendur í tæpt ár er farið að taka í budduna hjá flestum.

„Ákvörðun um slíkt er ekki í mínum höndum,“
sagði Klopp um stöðuna á því hvort félagið myndi kaupa leikmenn.

Liverpool er í fyrsta sinn í lengri tíma að upplifa slæmt gengi, liðið hefur ekki skorað í síðustu leikjum. Liðið tapaði í fyrsta sinn á heimavelli í tæp fjögur ár í gær, þegar Burnley vann óvæntan sigur.

„Ef einhver telur að við þurfum að gera eitthvað, þá get ég ekki ákveðið slíkt. Hvort við förum inn á markaðinn eða ekki, það er ekki mitt að ákveða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nú ljóst hver tekur við af Moyes

Nú ljóst hver tekur við af Moyes
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri