fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Þetta þarf að gerast svo að Manchester United geti unnið deildina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. janúar 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports segir möguleika Manchester United á því að vinna ensku deildina í ár ekki mikla. United gerði markalust jafntefli við Liverpool í gær.

Manchester City er komið í bílastjórasætið en liðið er tveimur stigum á eftir toppliði United en á leik til góða.

„Ég held að möguleiki Manchester United á að vinna deildina sé lítill, Liverpool og Manchester City eru áfram tvö bestu lið deildarinnar,“ sagði Neville.

Hann segir möguleika United liggja í því að Paul Pogba spili frábærlega næstu þrjá mánuðina en franski miðjumaðurinn hefur verið góður síðustu vikur.

„Til að United eigi möguleika þarf Paul Pogba að spila frábærlega í tvo eða þrjá mánuði. Hann getur það. Hann er með sjálfstraustið núna, hann er með góðan hroka á þann veg að hann trúir á sjálfan sig.“

„Hann telur sig eiga að vera að spila í stærstu leikjum í heimi og vinna titla. Hann hugsar jákvætt og að hugsa eins og þú sért sá besti er hluti af því að vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Í gær

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“