fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Micah Richards: „Þeir vinna ekki deildina með þessari spilamennsku“

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micah Richards sérfræðingur hjá Sky Sport og fyrrum leikmaður Manchester City var ekki hrifinn af spilamennsku Manchester United í fyrri hálfleik en Liverpool var að mestu leyti með boltann og sóttu talsvert meira í fyrri hálfleik.

„Þeir eru í efsta sæti í Ensku úrvalsdeildinni en þeir eru varla með boltann og liggja í vörn það er ekki séns að þeir vinni deildina með þessari spilamennsku, þeir eru ekki að spila eins og lið sem situr á toppi deildarinnar“ segir Micah Richards um spilamennsku United.

United sem var aðeins með 34% af boltanum í fyrri hálfleik og náðu aðeins einu skoti á móti níu skotum Liverpool en hægt er að sjá alla tölfræði úr fyrri hálfleik hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið