fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Íslendingar kláruðu Alsír í fyrri hálfleik

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 16. janúar 2021 21:03

Frá leik Íslands á HM. Skjáskot RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland vann stórsigur á Alsír í öðrum leik sínum í undanriðli á EM í handbolta í Katar. Fullir ákefðar keyrði Íslendingar yfir Alsíringa í fyrri hálfleik með hröðum og öguðum leik en staðan í hálfleik var 22:10.

Munurinn varð mestur 17 mörk í síðari hálfleik en lokatölurnar urðu 39-24. Frábær leikur Íslendinga.

Bjarki Már Elísson var markhæstur með 12 mörk, þar af 7 úr vítum. Ólafur Guðmundsson skoraði 6 mörk og Alexander Petersson 4. Allir leikmenn Íslands sem komu við sögu sýndu góð tilþrif.

Björgvin Páll Gústafsson kom að nýju í markið og átti góðan leik, varði 12 skot, þar af 7 í fyrri hálfleik.

Næsti leikur er gegn Marokkó á mánudagskvöld. Eftir það tekur við keppni í milliriðlum þar sem búast má við því að andstæðingarnir verði Noregur, Frakkland og Austurríki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lesendur hafa talað: Þetta voru sigurvegarar kappræðnanna

Lesendur hafa talað: Þetta voru sigurvegarar kappræðnanna