fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

David Beckham tók fram knattspyrnuskóna með Inter Miami – Birti myndband af skemmtilegu atviki

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 16. janúar 2021 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United og einn af eigendum bandaríska liðsins Inter Miami dró fram skóna og tók þátt í æfingu unglingliðs Inter Miami á dögunum.

Þessi uppákoma hefur án efa verið mikið fagnaðarefni fyrir unga leikmenn liðsins en Beckham átti glæstan feril með liðum á borð við Manchester United og Real Madrid.

Hann er nú 45 ára gamall og virtist engu hafa gleymt er hann klobbaði einn leikmann unglingaliðsins og skoraði í markið. Það var að sjálfsögðu ástæða fyrir hann að birta myndbrot á Instagram af þessu atviki.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by David Beckham (@davidbeckham)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla