fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Dómarar Ensku úrvalsdeildarinnar: „Við viljum 2 metra reglu“

Alexander Máni Curtis
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þessum fordæmalausu tímum virðast margir fótboltamenn gera það sem huganum girnist og hafa margir skandalar þeirra ratað í fréttir um allan heim.

Nýjar sóttvarnarreglur líta dagsins ljós í hverri viku til þess að halda tímabilinu gangandi til dæmis hvað varðar fögn leikmanna og hvað leikmenn gera í frítíma sínum en engar reglur eru til að vernda dómara á meðan leikmenn deildarinnar brjóta sóttvarnarlög ítrekað.

Refsupportuk hefur tjáð sig um málið og vilja að leikmenn haldi sig í tveggja metra fjarlægð frá dómara þegar þeir taka leikmenn í tiltal eða þegar að leikmenn hafa eitthvað við dómarann að segja.

„Það er þannig séð engin ástæða fyrir því að leikmaður þurfi að koma nær en tvo metra  frá dómara leiksins, við viljum tveggja metra reglu,“ segir yfirlýsing Refsupportuk.

Vonast er eftir að knattspyrnusamband Englands komist að samkomulagi við dómara deildarinnar til að koma í veg fyrir að leikmenn hópi sér saman við dómarann þegar að hann kveður upp dóm eða hver sem ástæðan sé að leikmenn séu að nálgast dómarann.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen