fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fókus

Arna Bára komin með nóg af typpamyndum: „Mér finnst þetta ógeðslegt“

Fékk sendar fimm slíkar myndir í gær

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 31. janúar 2016 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Playboy-fyrirsætan Arna Bára Karlsdóttir segist vera búin að fá upp í kok vegna dónalegra mynda sem karlmenn senda henni. Í gær segist hún hafa fengið fimm myndir af getnaðarlimum sendar.

„Fimm typpamyndir í dag. Og dagurinn er nýbyrjaður, í alvöru strákar???,“ skrifaði hún á Facebook-síðu sína á ensku. „Mér finnst þetta ekki sexí. Mér finnst þetta ógeðslegt og algjör vanvirðing,“ segir Arna og bætir við, líklega meira í gamni en alvöru, að hún íhugi að búa til lista yfir þá sem senda slíkar myndir.

Í athugasemdum undir færslu hennar á Facebook stingur ein upp á að hún geri það sama og fyrirsætan Emily Sears gerir þegar hún fær slíkar myndir sendar. Pressan greindi frá því í gær að hún sendi þær til kærustu eða eiginkonu viðkomandi sé hann á annað borð í föstu sambandi. Emily segist fá tvær slíkar myndir sendar á dag að jafnaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn
Fókus
Í gær

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart
Fókus
Fyrir 5 dögum

Allt annað að sjá Brad Pitt – Sjáðu myndina

Allt annað að sjá Brad Pitt – Sjáðu myndina