fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Sama viðtalið fjögur ár í röð – Svörin hafa breyst mikið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 2. desember 2020 08:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Billie Eilish hefur farið í sama viðtalið fjögur ár í röð hjá Vanity Fair. Hún fór í fyrsta viðtalið 18. október 2017 og hefur gert slíkt hið sama árin 2018, 2019 og 2020.

Billie er spurð sömu spurninganna og er gaman að sjá hvernig svörin hennar hafa breyst.

Á þessum fjórum árum hefur Billie öðlast þvílíka frægð og frama sem mörgum dreymir um. Í fyrsta viðtalinu segir hún til dæmis frá því að hún gat ennþá farið í matvöruverslanir án þess að fólk myndi þekkja hana. Í dag spyr hún hvað það eiginlega er að geta farið út á meðal almennings.

Í myndbandinu hér að neðan geturðu séð svör Billie við spurningunum öll árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“