fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Fókus

Sjáðu myndina: Svala Björgvins og Kristján fengu sér paratattú

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 08:25

Svala og Kristján Einar. Aðsend mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir og kærasti hennar, Kristján Einar Sigurbjörnsson, innsigluðu ástina með bleki í gær og fengu sér paratattú.

Svala fékk sér nisti í laginu eins og hjarta á úlnliðinn og Kristján lykill á sama stað, sem táknar örugglega að Kristján sé með lykillinn að hjarta Svölu. Það verður varla rómantískara.

Svala leyfði fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með ferlinu. Parið fór til Jason Thompson á Black Kross Tattoo.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by SVALA (@svalakali)

Svala og Kristján opinberuðu samband sitt í ágúst á þessu ári. Kristján er 22 ára sjómaður og faðir frá Húsavík.

Sjá einnig: Svala um ástina, aldursmuninn og athyglina

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni