fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Tvær breytingar á kvennalandsliðinu – Sandra í sóttkví í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 16:02

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur þurft að gera tvær breytingar á hópi liðsins fyrir leikina gegn Slóvakíu og Ungverjalandi.

Dagný Brynjarsdóttir getur ekki tekið þátt vegna meiðsla og Sandra María Jessen er í sóttkví þar sem smit hefur komið upp hjá félagsliði hennar, Leverkusen. Allir leikmenn liðsins hafa verið settir í sóttkví, en Sandra María hefur ekki greinst smituð.

Inn í hópinn koma þær Kristín Dís Árnadóttir, Breiðablik, og Bryndís Arna Níelsdóttir, Fylki.

Ísland mætir Slóvakíu 26. nóvember og Ungverjalandi 1. desember, en báðir leikirnir fara fram ytra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér