fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Joe Gomez fór í aðgerð í dag – Enginn tímarammi settur á endurkomu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. nóvember 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Gomez varnarmaður Liverpool fór í aðgerð á hné í dag vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu enska landsliðsins í gær.

Um er að ræða sinar í hné sem eru í kringum hnéskel hjá varnarmanninum. Óvíst er hvort hann geti spilað aftur á þessu tímabili.

Liverpool segir í yfirlýsingu að engin skaði hafi orðið á liðböndum hjá Gomez.

Varnarmaðurinn verður í spelku í 2-3 mánuði til að hjálpa við bataferlið en Liverpool útilokar ekki að Gomez geti spilað í lok leiktíðar.

Í eðlilegu árferði er endurhæfing á svona meiðslum 6-8 mánuðir en óttast var að Gomez yrði jafnvel lengur frá.

Atvikið kom eins og fyrr segir upp á æfingu enska liðsins í gær en enginn var í kringum Gomez. „Hann sendi boltann og það var enginn í kringum hann, hann endaði í jörðinni og var sárþjáður,“ sagði Nick Pope markvörður landsliðsins um atvikið.

„Sem knattspyrnumaður þá skynjaru strax þegar eitthvað svona óeðlilegt á sér stað, það sást um leið að hann var sárþjáður. Það er erfitt að horfa upp á vin og liðsfélaga þjást svona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nýtt lag frá Móeiði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn
433Sport
Í gær

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Í gær

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að