fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Allir stærstu fjölmiðlar Bretlands fjalla um íslenska undrabarnið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. október 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir stærstu fjölmiðlar Bretlands fjalla um Ísak Bergmann Jóhanesson 17 ára knattspyrnumann sem vakið hefur áhuga stærstu liða Evrópu síðustu vikurnar. Á síðustu dögum hafa bæði Manchester United og Liverpool sent útsendara sína til Svíþjóðar tli að skoða Ísak.

The Sun:

Mads Jörgensen, njósnari Liverpool, var mættur á leik Norrköping og AIK í gær til að skoða Ísak.

Ísak byrjar alla leiki hjá sænska félaginu Norrköping í úrvalsdeildinni, hann hefur skorað þrjú mörk og lagt upp átta á þessu tímabili. „Þetta hefur verið rosalegur áhugi, við erum með marga öfluga leikmenn en það er ekkert leyndarmál að þessi félög eru að skoða Ísak,“ sagði Stig Torbjornsen yfirnjósnari Norrköping.

Daily Mail:

„Liverpool er eitt af þessum félögum en það eru önnur tíu að skoða. Öll bestu félög Evrópu hafa komið hingað að skoða hann, þau eru öll spennt. Liverpool er eitt þeirra en það eru tíu til viðbótar. Þetta er skemmtilegt fyrir okkur og Ísak líka.“

Fjallað um málið á heimasíðu Liverpool:

Erlendir fjölmiðlar eru byrjuð að grandskoða Ísak og er breska pressan full af fréttum um þennan unga og efnilega pilt í dag eins og sjá má hér að neðan.

Metro:

TeamTalk:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“