fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Rekinn fyrir að hleypa léttklæddum konum inn á slóðir sem Íslendingar þekkja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. október 2020 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pavel Gavrikov stjórnarformaður Rostov í Rússlandi var rekinn úr starfi fyrir að leyfa myndatökur á heimavelli félagsins þar sem léttklæddar konur voru í tökum.

Rostov Arena er völlur sem Íslendingar þekkja vel, þar mættust Ísland og Króatía á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi Ísland féll úr leik þar eftir naumt tap.

Gavrikov gaf leyfi fyrir tökunum en myndirnar hafa ekki verið birtar opinberlega en ein mynd hefur lekið út og var það nóg til þess að Gavrikov var rekinn úr starfi.

Konurnar sem mættar voru í tökurnar voru léttklæddar og fóru út um allt á heimavelli Rostov og létu mynda sig.

Gavrikov segir að sér hafi verið seld sú hugmynd um að þetta væri myndataka fyrir sundfatnað og að fyrirsæturnar yrðu aðeins í stúkunni. Þær fóru hins vegar létt klæddar inn á völlinn og það kostar Gavrikov starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Í gær

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu