fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Leggja til 5 þúsund máltíðir fyrir fátæk börn í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. október 2020 16:00

Ed Woodward ,framkvæmdastjóri Manchester United/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisstjórn Bretlands hafnaði því að hjálpa börnum sem búa við fátækt að fá fríar máltíðir á meðan vetrarfrí er í skólum þar í landi. Um er að ræða börn sem treysta á máltíðir í skólanum til að komast af, foreldrar þeirra hafa lítið á milli handanna og er þetta þeirra von um að komast í gegnum daginn án þess að upplifa svengd.

Marcus Rashford sóknarmaður enska landsliðsins hefur barist við yfirvöld í Bretlandi um að gefa börnum að borða sem búa við fátækt. Rashford hefur látið í sér heyra um að börn sem fá máltíðir í skólum verði einnig að fá að borða þegar frí er í skólum. Rashford hefur því tekið málin í sínar hendur og hefur fengið veitingastaði út um allt Bretland til að bjóða upp á fríar máltíðir fyrir börn sem lifa við fátækt en vetrarfríið hófst í vikunni.

Liverpool ákvað fyrir helgi að stíga einnig inn í þessa baráttu og hefur félagið lagt til 200 þúsund pund svo að börn í Liverpool fái að borða á næstu dögum.

Manchester United hefur svo stigið inn og ætlar að leggja til 5 þúsund máltíðir til barna í Manchester borg þessa vikuna. Allir leggjast á eitt að börn upplifi ekki svengd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“