fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Stór dagur í Svíþjóð fyrir íslenska landsliðið á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. október 2020 12:30

Sveindís Jane í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland og Svíþjóð mætast í undankeppni EM 2022 á morgun, þriðjudag. Leikurinn fer fram á Gamla Ullevi í Gautaborg og hefst hann kl. 17:30 að íslenskum tíma. Bein útsending verður frá honum á RÚV.

Svíþjóð er í efsta sæti riðilsins með 16 stig eftir sex leiki á meðan Ísland er í öðru sæti með 13 stig eftir fimm leiki. Liðin mættust þriðjudaginn 22. september og endaði sá leikur með 1-1 jafntefli. Elín Metta Jensen skoraði mark Íslands í leiknum.

Þetta verður í sautjánda skiptið sem þjóðirnar mætast. Ísland hefur unnið tvo leiki, tveir hafa endað með jafntefli og tólf með sigri Svíþjóðar.

Liðið sem endar í efsta sæti riðilsins og þau þrjú lið sem verða með bestan árangur í öðru sæti komast beint í lokakeppnina, en hún verður haldin á Englandi 2022. Hin sex liðin sem enda í öðru sæti síns riðils mætast í umspili um þrjú laus sæti í lokakeppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Í gær

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool