fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Gerrard segir þetta mark vera það besta sem hann hefur séð

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 24. október 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi þjálfari skoska liðsins Rangers, segir að markið sem leikmaður Rangers, Kemar Roofe, skoraði í vikunni sé það besta sem hann hefur séð á öllum sínum ferli.

Roofe skoraði markið í leik gegn belgíska liðinu Standard Liege í Evrópudeildinni. Roofe tók skot frá sínum eigin vallarhelmingi en skotið flaug yfir allan völlinn, yfir markmann Standard Liege og endaði í netinu.

„Ég er búinn að horfa á þetta 5 eða 6 sinnum eftir leikinn,“ sagði Gerrard sem vill meina að markið sé ekki síður frábært vegna aðdragandans.

„Hann tekur tvö menn frá boltanum með styrkleika sínum á erfiðum velli sem er í hræðilegu ástandi. Að hann skuli hafa séð tækifærið og þorað að taka skotið, það er snilldin ein. Þetta er örugglega besta mark sem ég hef séð með eigin augum og ég er búinn að vera í atvinnumennsku síðan 1998. Ótrúlegt skot og hann á allt hrósið skilið.“

Hér fyrir neðan má sjá markið sem um ræðir:

https://www.youtube.com/watch?v=0ncgQuNH-Pk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Í gær

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Í gær

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“