fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

„Þau deila sömu gildum og er þeim ekkert mikilvægara en fjölskyldan“

Fókus
Laugardaginn 24. október 2020 20:30

Kristbjörg og Aron Einar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og einkaþjálfarinn Kristbjörg Jónasdóttir eignuðust sitt þriðja barn fyrir skemmstu. DV lék á forvitni á að vita hvernig hjónin eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Aron og Kristbjörg eru bæði Naut. Ást tveggja Nauta er lostafull og parið getur gleymt sér í félagsskap hvort annars tímunum saman. Þau tengjast sterkum böndum og geta lesið tilfinningar hvors annars jafn auðveldlega og dagblaðið.

Þau deila sömu fjölskyldugildum og er þeim ekkert mikilvægara en fjölskyldan. Þau bera samt virðingu fyrir áhugamálum hvort annars, en passa upp á að deila einhverjum þeirra saman.

Stærsta vandamál þeirra er að þegar eitthvað bjátar á er það tvö sett af hornum sem mætast og þau geta orðið einstaklega illkvittin ef þau vilja. Heiðarleg samskipti eru lykillinn til að komast hjá því vandamáli.

Aron Einar Gunnarsson

22. apríl 1989

Naut

  • Þolinmóður
  • Áreiðanlegur
  • Hagsýnn
  • Ábyrgur
  • Þrjóskur
  • Ósamvinnuþýður

Kristbjörg Jónasdóttir

15. maí 1987

Naut

  • Áreiðanleg
  • Þolinmóð
  • Trygglynd
  • Ábyrg
  • Þrjósk
  • Ósamvinnuþýð
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Skemmtiferðasigling frá helvíti – 4200 manns um borð og klósettin hættu að virka

Skemmtiferðasigling frá helvíti – 4200 manns um borð og klósettin hættu að virka
Fókus
Í gær

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís