fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Liverpool leggur til tugi milljóna eftir að ríkisstjórnin neitaði að hjálpa börnum sem búa við fátækt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. október 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisstjórn Bretlands hafnaði því að hjálpa börnum sem búa við fátækt að fá fríar máltíðir á meðan vetrarfrí er í skólum þar í landi. Um er að ræða börn sem treysta á máltíðir í skólanum til að komast af, foreldrar þeirra hafa lítið á milli handanna og er þetta þeirra von um að komast í gegnum daginn án þess að upplifa svengd.

Marcus Rashford sóknarmaður enska landsliðsins hefur barist við yfirvöld í Bretlandi um að gefa börnum að borða sem búa við fátækt. Rashford hefur látið í sér heyra um að börn sem fá máltíðir í skólum verði einnig að fá að borða þegar frí er í skólum. Rashford hefur því tekið málin í sínar hendur og hefur fengið veitingastaði út um allt Bretland til að bjóða upp á fríar máltíðir fyrir börn sem lifa við fátækt.

Liverpool hefur ákveðið að stíga einnig inn í þessa baráttu og hefur félagið lagt til 200 þúsund pund svo að börn í borginni fái að borða á næstu dögum.

Um er að ræða 36 milljónir sem Liverpool north food bank fær í sínar hendur til að tryggja að öll börn í nágrenninu fái að borða þegar fríið er í gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“