fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Vatnsfyrirtæki Steven Gerrard gerir ekkert annað en að safna skuldum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. október 2020 13:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard fyrrum fyrirliði Liverpool og knattspyrnustjóri Rangers virðist ekki hagnast mikið á því að eiga stóran hlut í vatnsfyrirtækinu Angel Revive.

Fyrirtækið skuldar nú um 180 milljónir og hafa skuldir félagsins aukist talsvert undanfarið en Gerrard hefur verið duglegur að auglýsa fyrirtækið á samfélagsmiðlum.

Vatnið er tekið úr lind í Lancashire héraði og sett á flöskur, vatnið á höfða til efnameira fólks en það virðist ekki hafa heppnast.

Gerrard er sterk efnaður og ætti því ekki að finna mikið fyrir því að tapa smá aurum í þessu verkefni en óvíst er með framtíð fyrirtækisins.

Eignir félagsins eru metnar á rúmar 20 milljónir en skuldirnar eru um 180 milljónir íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Í gær

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar