fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
Fókus

Nektarmynd Ashley Graham vekur athygli

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 19. október 2020 11:35

Ashley Graham. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Ashley Graham deildi nektarmynd á Instagram í gær. Það er ekki myndin sem truflar fólk, heldur það sem hún skrifaði með myndinni. Með myndinni skrifaði Ashley: „Nakin stór stelpa.“

https://www.instagram.com/p/CGfQ89Yjbc5/

Fjöldi netverja eru ekki hrifnir af því að Ashley skrifaði „stór“ þar sem þeim þykir hún ósköp venjuleg.

„Ég hata að það sé litið á hana sem „stóra stelpu“. Ég sé bara fallega og náttúrulega konu með línur, ótrúlega kynþokkafulla og kvenlega,“ segir ein kona og hafa um 2400 manns líkað við ummælin.

„Nakin *venjuleg* stelpa,“ segir önnur.

Ashley svaraði og sagði: „Ég skil hvað þú ert að segja. En ef þú horfir á „stór“ sem jákvætt orð sem þú elskar, þá sérðu þetta eins og ég. Ég elska stóra sterka fallega líkamann minn, elska þig stelpa.“

Þrátt fyrir gagnrýni hefur myndin slegið í gegn og fengið yfir 1,4 milljón „likes“, þegar greinin er skrifuð. Ashley er þekkt fyrir aktívisma sinn fyrir líkamsvirðingu. Hún eignaðist sitt fyrsta barn í byrjun árs og hefur verið óhrædd við að deila upplifun sinni af mæðrahlutverkinu.

Sjá einnig: Hreinskilin mynd Ashley Graham: „Þetta hefur verið erfitt“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kosning hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin

Kosning hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Setja vesturbæjarperlu á sölu

Setja vesturbæjarperlu á sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Glímdi við lífshættulegt þunglyndi en fann tilganginn í skákinni

Glímdi við lífshættulegt þunglyndi en fann tilganginn í skákinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jay Leno gáttaður yfir spurningu sem hann fékk um veikindi eiginkonunnar og segir tímana breytta

Jay Leno gáttaður yfir spurningu sem hann fékk um veikindi eiginkonunnar og segir tímana breytta
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Rauði dregillinn á Golden Globes hittir fyrir bækurnar úr íslenska jólabókaflóðinu“

„Rauði dregillinn á Golden Globes hittir fyrir bækurnar úr íslenska jólabókaflóðinu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mr. Big segir að fyrrum mótleikkonan megi fokka sér

Mr. Big segir að fyrrum mótleikkonan megi fokka sér