fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
Fókus

Bólulæknirinn fjarlægir laumufarþega á bak við eyra konu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 14. október 2020 18:30

Bólulæknirinn Dr. Sandra Lee.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Sandra Lee, eða Dr. Pimple Popper eins og hún er betur þekkt, nýtur gríðarlega vinsælda á Instagram. Hún er með tæplega fjóra milljón fylgjendur á miðlinum og eigin sjónvarpsþátt á TLC.

Sjá einnig: Ert þú með bólublæti? – Þá eru þetta þættirnir fyrir þig: Fólkið á bak við bólurnar

Hún deilir reglulega allskonar bólumyndböndum á Instagram. Í nýlegu myndbandi fjarlægir hún laumufarþega á bak við eyra sjúklings.  Konan kom upphaflega til hennar til að fjarlægja æxli og rétt áður en hún fór spurði hún Dr. Söndru Lee: „Heyrðu já, hvað er þetta á bak við eyrað mitt?“ Þá kom í ljós stór svartur fílapensill sem bólulæknirinn að sjálfsögðu fjarlægði.

Myndbandið hefur slegið í gegn með tæplega milljón áhorf. Horfðu á það hér að neðan.

https://www.instagram.com/p/CGD3ZPshS2S/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hryllingur Evu Maríu í Póllandi – „Á leiðinni heim stakk ég af og var týnd í þrjá daga“

Hryllingur Evu Maríu í Póllandi – „Á leiðinni heim stakk ég af og var týnd í þrjá daga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gróf sjálf eftir demantinum í trúlofunarhringinn

Gróf sjálf eftir demantinum í trúlofunarhringinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erfitt val: Sonurinn eða elskhuginn?

Erfitt val: Sonurinn eða elskhuginn?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda Pé í beinni frá Madrid – Sýnir nýja heimilið og segist upplifa tómt hreiður heilkenni

Linda Pé í beinni frá Madrid – Sýnir nýja heimilið og segist upplifa tómt hreiður heilkenni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Steindór segir að það sé byrjaður alvarlegur faraldur – „Ein fallegasta sál sem ég hef kynnst“

Steindór segir að það sé byrjaður alvarlegur faraldur – „Ein fallegasta sál sem ég hef kynnst“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjón á sjötugsaldri ákváðu að opna hjónabandið – Endaði með ósköpum

Hjón á sjötugsaldri ákváðu að opna hjónabandið – Endaði með ósköpum