fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Pressan

Frakkar og Þjóðverjar vilja refsa Rússum fyrir morðtilræðið við Navalny

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 9. október 2020 13:10

Alexei Navalny. Mynd: EPA-EFE/SERGEI ILNITSKY

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frönsk og þýsk stjórnvöld munu leggja til að refsiaðgerðum verði beitt gegn þeim aðilum sem talið er að hafi staðið á bak við morðtilræðið við rússneska stjórnarandstöðuleiðtogann Alexei Navalny. Eitrað var fyrir honum með taugaeitrinu Novichok. Grunur leikur á að rússnesk stjórnvöld hafi staðið á bak við tilræðið.

Frönsk og þýsk stjórnvöld hafa sent öðrum aðildarríkjum ESB tillögur um aðgerðir sem eiga einnig að beinast að þeim sem vinna við gerð Novichoc.

Navalny hefur verið í Berlín síðan hann var fluttur þangað nokkrum dögum eftir tilræðið. Í yfirlýsingu Frakka og Þjóðverja er ekki farið nánar út í hverjir eiga að sæta refsiaðgerðum.

Stjórnvöld í Moskvu hafa sagt að allar ásakanir um tengsl þeirra við málið séu stoðlausar og neita að rannsaka málið þar sem engin sönnunargögn séu til staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni