fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Novichoc

Frakkar og Þjóðverjar vilja refsa Rússum fyrir morðtilræðið við Navalny

Frakkar og Þjóðverjar vilja refsa Rússum fyrir morðtilræðið við Navalny

Pressan
09.10.2020

Frönsk og þýsk stjórnvöld munu leggja til að refsiaðgerðum verði beitt gegn þeim aðilum sem talið er að hafi staðið á bak við morðtilræðið við rússneska stjórnarandstöðuleiðtogann Alexei Navalny. Eitrað var fyrir honum með taugaeitrinu Novichok. Grunur leikur á að rússnesk stjórnvöld hafi staðið á bak við tilræðið. Frönsk og þýsk stjórnvöld hafa sent öðrum aðildarríkjum ESB Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af