fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fókus

Finnur fyrir tortryggni hjá Íslendingum: „Enn og aftur útlendingur sem talar ekki málið“

Auður Ösp
Mánudaginn 25. janúar 2016 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elsa Dung Ínudóttir kom 6 ára til Íslands ásamt hópi flóttamanna frá Víetnam. Hún segir að oft hafi Íslendingar varann á við fyrstu kynni og þá sérstaklega eldra fólk sem oft sé búið að ala með sér ákveðnar hugmyndir.

Rætt var við Elsu í sjónvarpsþættinum Rætur sem sýndur er á RÚV en hún vinnur við heimaþjónustu í Kópavogi. „Þetta er mín menntun, að fara inn á heimili hjá eldri borgurum og fræðast um hvernig fólki er.Hvernig lífið hjá þeim er,“ segir hún. Aðspurð um hvort hún mæti einhvern tímann fundið tortryggni við fyrstu kynni svarar hún að hún hafi vissulega fundið fyrir því.

„Ég kannski skil þau rosalega vel. Fólk í rauninni horfir á mig sem öðruvísi útlit og segja: Enn og aftur einn útlendingur sem talar ekkert íslensku,“ segir hún og bætir við að eftir að þegar fólk síðan heyrir hana tala nánast reiprennandi íslensku þá séu viðbrögðin allt öðruvísi.

Viðtalið við Elsu má nálgast í heild sinni hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans