fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Gríðarleg spenna í Lundúnum vegna frétta um Rúnar Alex – „Hann er hugaður“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. september 2020 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson markvörður Dijon í Frakklandi ætti að skrifa undir samning við Arsenal í þessari viku. Félögin klára nú smáatriði sín á milli áður en Rúnar Alex skrifar undir. Þetta herma heimildir 433.is.

Arsenal seldi í dag Emiliano Martinez sem var annar kostur félagsins í markið á eftir Bernd Leno. Rúnar Alex tekur hans stöðu.

Stuðningsmenn Arsenal virðast ansi spenntir yfir því að fá Rúnar Alex til félagsins. Búið er að setja saman myndband með bestu vörslum hans sem yfir 60 þúsund manns hafa horft á.

,,Hann lítur vel út, það sem gerir þetta betra er að markmannsþjálfari Arsenal þjálfaði hann í Danmörku,“ skrifar einn af stuðningsmönnum Arsenal undir myndbandið.

Annar bendir á að hann sé ekki ósvipuð týpa og Leno. „Virðist vera Leno 2.0. Ég heyrði að kaupverðið væri 1,5 milljón punda. Þetta eru frábær kaup í varamarkvörð, hann er líka bara 25 ára,“ skrifar annar.

Bent er á að Rúnar sé frábær að verja með löppunum og með góð viðbrögð, hann sé fljótur af línunni. „Hann er hugaður markvörður,“ skrifar annar.

Bestu vörslur Rúnars má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Í gær

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild