fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Donald Trump kallar fleiri hermenn heim frá útlöndum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. september 2020 06:00

Bandarískir hermenn á æfingu. Mynd:U.S. Army

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur ákveðið að kalla enn fleiri bandaríska hermenn heim frá útlöndum. Fækkað verður í herliðunum í Írak og Afganistan. Trump hefur áður heitið því að hætta „endalausum stríðum“ Bandaríkjanna.

Í Írak eru nú um 5.200 bandarískir hermenn sem taka þátt í baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við Íslamska ríkið. Í Afganistan eru um 8.600 bandarískir hermenn.

Ekki liggur enn fyrir hversu marga hermenn Trump hyggst kalla heim en í ágúst sagði hann að markmiðið væri að fækka bandarískum hermönnum í Afganistan niður í um 4.000.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Mættu til að handtaka fjölskylduföður fyrir alríkissvik – Höfðu ekki hugmynd um hryllinginn sem leyndist á heimilinu

Mættu til að handtaka fjölskylduföður fyrir alríkissvik – Höfðu ekki hugmynd um hryllinginn sem leyndist á heimilinu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því