fbpx
Föstudagur 18.júní 2021

Írak

Réðust gegn Íslamska ríkinu í 10 daga hernaðaraðgerð

Réðust gegn Íslamska ríkinu í 10 daga hernaðaraðgerð

Pressan
09.04.2021

Herir Bandamanna í Sýrlandi og Írak luku nýlega við 10 daga hernaðaraðgerð þar sem ráðist var gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið. Ráðist var úr lofti á um 100 felustaði hryðjuverkamanna í Írak. Talið er að tugir hafi látist. Hersveitir Bandamanna berjast enn við um 10.000 liðsmenn hryðjuverkasamtakanna en tæp sjö ár Lesa meira

Smygla eiginkonum og börnum liðsmanna Íslamska ríkisins til Vesturlanda

Smygla eiginkonum og börnum liðsmanna Íslamska ríkisins til Vesturlanda

Pressan
31.10.2020

Vestrænar leyniþjónustustofnanir reyna þessa daga að koma upp um leynileg samtök og fjársafnanir fólks sem styður hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS). Fjársöfnununum er ætlað að fjármagna smygl á eiginkonum og börnum liðsmanna IS úr flóttamannabúðum í Sýrlandi til Evrópu. Nokkur árangur hefur náðst í baráttunni við þetta smygl á undanförnum vikum. Í lok september Lesa meira

Donald Trump kallar fleiri hermenn heim frá útlöndum

Donald Trump kallar fleiri hermenn heim frá útlöndum

Pressan
10.09.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur ákveðið að kalla enn fleiri bandaríska hermenn heim frá útlöndum. Fækkað verður í herliðunum í Írak og Afganistan. Trump hefur áður heitið því að hætta „endalausum stríðum“ Bandaríkjanna. Í Írak eru nú um 5.200 bandarískir hermenn sem taka þátt í baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við Íslamska ríkið. Í Afganistan eru um 8.600 Lesa meira

Milljónaborgin sýður – 52 stiga hiti

Milljónaborgin sýður – 52 stiga hiti

Pressan
31.07.2020

Óhætt er að segja að milljónaborgin Bagdad í Írak sé á suðupunkti þessa dagana. Öflug hitabylgja liggur yfir Miðausturlöndum og hafa hitamet fallið á nokkrum stöðum. Í Bagdad mældist hitinn 51,8 stig í gær og er þetta nýtt hitamet í borginni. Margir borgarbúar neyddust til að halda sig innandyra. Það bætti ekki ástandið að dreifikerfi Lesa meira

Þýska kona ákærð fyrir að láta 5 ára stúlku deyja úr þorsta

Þýska kona ákærð fyrir að láta 5 ára stúlku deyja úr þorsta

Pressan
15.01.2019

Nú er til meðferðar hjá þýskum dómstóli mál á hendur Jennifer W. eins og þýskir fjölmiðlar nefna hina 27 ára konu sem er ákærð í málinu. Hún er ákærð fyrir að hafa látið 5 ára stúlku deyja úr þorsta þegar hún dvaldi í Írak en hún var liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið Lesa meira

Íslamska ríkið lifir góðu lífi

Íslamska ríkið lifir góðu lífi

01.12.2018

Fyrir um ári voru liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS) hraktir frá einum af síðustu bæjunum sem þeir höfðu á valdi sínu í Írak. Þessu fagnaði Donald Trump Bandaríkjaforseti með tísti þar sem hann sagði að nú „væru dagar kalífadæmisins á enda“. Þá hafði IS misst 98 prósent af hinu svokallaða kalífadæmi Lesa meira

Íranar hafa styrkt stöðu sína í valdataflinu í Mið-Austurlöndum

Íranar hafa styrkt stöðu sína í valdataflinu í Mið-Austurlöndum

14.10.2018

Undanfarið hefur örfoka og torfært eyðimerkursvæði á landamærum Sýrlands og Íraks dregið að sér mikla athygli ýmissa ríkja. Svæðið er um 20 kílómetrar að lengd. Þar hafa hersveitir, sem Íranar styðja, komið sér fyrir og hafa nú yfirráð yfir landamærunum. Hætt er við að þetta svæði verði nú miðpunktur mikils uppgjörs Bandaríkjanna og Írans um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af