fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

herlið

Biden reiknar með að senda bandarískar hersveitir til Evrópu

Biden reiknar með að senda bandarískar hersveitir til Evrópu

Eyjan
10.12.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, átti í gær símafund með leiðtogum níu austurevrópskra NATO-ríkja. Hann sagði leiðtogunum að hann reikni með að senda bandarískar hersveitir til Evrópu og þá til ríkja sem eiga landamæri að Rússlandi. Ástæðan er mikill liðsafnaður Rússa við úkraínsku landamærin en talið er að Rússar hafi í hyggju að ráðast inn í Úkraínu. Úkraína og Lesa meira

Bandaríkin fjölga í herliði sínu í Þýskalandi

Bandaríkin fjölga í herliði sínu í Þýskalandi

Pressan
15.04.2021

Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti á þriðjudaginn að Bandaríkin muni fjölga í herliði sínu í Þýskalandi. Þetta er breyting á stefnu ríkisstjórnar Donald Trump sem ætlaði að fækka í herliðinu í landinu. Bandaríkin munu nú fjölga hermönnum sínum „á Wiesbaden svæðinu“ um 500 og verða þeir komnir þangað í haust í síðasta lagi sagði Austin á fréttamannafundi í Berlín. Hann sagði að þetta Lesa meira

Donald Trump kallar fleiri hermenn heim frá útlöndum

Donald Trump kallar fleiri hermenn heim frá útlöndum

Pressan
10.09.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur ákveðið að kalla enn fleiri bandaríska hermenn heim frá útlöndum. Fækkað verður í herliðunum í Írak og Afganistan. Trump hefur áður heitið því að hætta „endalausum stríðum“ Bandaríkjanna. Í Írak eru nú um 5.200 bandarískir hermenn sem taka þátt í baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við Íslamska ríkið. Í Afganistan eru um 8.600 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af