fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

„Í auglýsingu ráðherra kemur ekkert fram um að leikið sé án áhorfenda“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 12. ágúst 2020 17:47

Guðni Bergsson er fyrrum formaður KSÍ og býður sig nú fram að nýju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greint var frá því í dag að íslenski boltinn væri að fara aftur af stað á föstudaginn. Þá kom einnig fram að leikið yrði án áhorfenda en ekki er víst að svo verði ef marka má tilkynningu KSÍ.

„Á kynningarfundi okkar fyrr í dag var fjallað um framkvæmd leikja og að gert væri ráð fyrir að leikið yrði án áhorfenda á næstunni. Þetta var byggt á upplýsingum sem KSÍ og ÍSÍ fengu fyrr í vikunni frá heilbrigðisyfirvöldum og er í samræmi við minnisblað sem birt er með auglýsingu heilbrigðisráðherra í dag,“ segir í pósti sem KSÍ sendi á aðildarfélögin en Fótbolti.net birti póstinn.

Þá segir í póstinum að það sé ekkert sem segi að leikið verði án áhorfenda í tilkynningunni sem heilbrigðisyfirvöld gáfu út í dag. „Í auglýsingu ráðherra kemur hins vegar ekkert fram um að leikið sé án áhorfenda, heldur að það sé ÍSÍ að setja reglur um áhorfendur og fleira Við bíðum eftir skýringum á þessu og látum ykkur vita um leið og við fáum staðfestingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu