fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

Einn virtasti fjölmiðill heims fjallar um íslenska fasteign – Metin á 108 miljónir

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 9. ágúst 2020 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vikunni var fjallað um fasteignir á Íslandi á vef The New York Times. Þar var því haldið fram að viðbrögð ríkisstjórnarinnar við heimsfaraldrinum hefði séð til þess að fasteignamarkaðurinn héldist opinn.

Þetta kom fram í grein um sumarhúsið við Illagil 21, sem er í sölu hjá Mikluborg. Um er að ræða glæsilegt hýsi á Þingvöllum sem sett er á 108 milljónir króna, eða 800 þúsund Bandaríkjadali líkt og fram kemur í greininni.

Sumarhúsið er 211 fermetrar og fimm herbergja. Auk þess er að finna bátageymslu, heitan pott og útsýni yfir Þingvallavatn.

Í fréttinni kemur fram að fyrir utan Íslendinga séu það aðrir Evrópubúar sem séu duglegastir að kaupa fasteignir hér á landi, þá aðallega frá Skandinavíu, Bretlandi og Frakklandi. Þó kemur fram að sífellt  algengara sé að Bandaríkjamenn kaupi fasteignir á Íslandi.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Illagili 21

Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Mikluborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni