fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

Svona eiga þau saman – Andstæður laðast hvor að annarri

Fókus
Laugardaginn 8. ágúst 2020 20:30

Sólmundur og Viktoría eru á meðal þekktustu para landsins og hafa bæði skapað sér sess í sínum geira Mynd/Stefán

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir og grínistinn Sólmundur Hólm Sólmundarson, betur þekktur sem Sóli Hólm, eru á meðal þekktustu para landsins og hafa bæði skapað sér sess í sínum geira. DV lék forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Sóli er Krabbi og Viktoría er Vatnsberi. Krabbinn er skapandi, hugmyndaríkur, tilfinninganæmur. Krabbar eru heimakærir fjölskyldumenn sem kunna vel við sig í öryggi og kósíheitum. Vatnsberinn er meiri félagsvera: vingjarnlegur, opinn, og sérvitur. Einstaklingar í Krabba- og Vatnsberamerkjunum eiga það sameiginlegt að vera metnaðarfullir og ákveðnir, hafa löngun til að fara sínar eigin leiðir en forðast átök. Krabbinn er oft íhaldssamur og hefðbundinn og finnst þægilegt að vera í rútínu. Vatnsberinn er líklegri til að verða eirðarlaus og leitar frekar í tilbreytingu.

Þó svo að þessi tvö merki virðist við fyrstu sýn vera of ólík þá má ekki gleyma að andstæður laðast hvor að annarri. Þegar þessir tveir einstaklingar finna leið til að láta ólíka eiginleika sína vinna saman eru þeir óstöðvandi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“