fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: ÍBV kláraði KA – Gary Martin tryggði sigurinn

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 30. júlí 2020 20:26

Gary Martin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA tók á móti ÍBV í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Engir áhorfendur voru á völlum í leikjum dagsins vegna sóttvarnarráðstafana.

Fyrir leikinn hafði KA ekki fengið á sig mark undir stjórn Arnars Grétarssonar en það átti eftir að breytast í þessum leik. Það var Eyþór Ómarsson sem braut ísinn eftir einungis 8. mínútur en hann skoraði fyrsta markið í leiknum og kom ÍBV yfir. Stuttu seinna náði KA að jafna en það var Hallgrímur Steingrímsson sem gerði það með marki beint úr hornspyrnu.

Staðan hélst jöfn út venjulega leiktímann og fór leikurinn því í framlengingu. Þar náði ÍBV að skora nokkuð snemma en það var Víðir Þorvarðarson sem kom þeim Eyjamönnum yfir með marki eftir stoðsendingu frá Felixi Erni Friðrikssyni. Gary Martin náði síðan að gulltryggja sigur Eyjamanna með marki í uppbótartíma framlengingarinnar og ljóst er að ÍBV er komið í 8-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Í gær

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Í gær

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?