fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Norður-Kóreumenn segja að stríð sé óumflýjanlegt

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. desember 2017 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stríð á Kóreuskaganum er óumflýjanlegt þökk sé „fjandsamlegum orðum“ Bandaríkjamanna. Þetta kom fram í umfjöllun norðurkóreskra fjölmiðla í gærkvöldi og var vísað í yfirlýsingu utanríkisráðuneytis landsins.

Í yfirlýsingunni kom fram að stríð væri óumflýjanlegt og það var aðeins spurning hvenær, ekki hvort, stríð brýst út. Grunnt hefur verið á því góða milli Bandaríkjamanna og Norður-Kóreumanna að undanförnu vegna tíðra eldflaugaskota yfirvalda í Pyongyang. Þá hafa yfirvöld í Suður-Kóreu og Japan áhyggjur af þróun mála.

Í yfirlýsingunni kom fram að það væri ekki ósk norðurkóreskra yfirvalda að fara í stríð. Norður-Kóreumenn myndu þó ekki hika við að beita gereyðingarvopnum ef Bandaríkjamenn láta reyna á þolinmæði Norður-Kóreumanna.

Umfangsmiklar sameiginlegar heræfingar Bandaríkjamanna og Suður-Kóreumanna hafa staðið yfir að undanförnu og hafa þær hleypt illu blóði í yfirvöld í Norður-Kóreu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Haraldur segir eldsumbrot við Grindavík senn á enda – Magnús Tumi segir um misskilning að ræða

Haraldur segir eldsumbrot við Grindavík senn á enda – Magnús Tumi segir um misskilning að ræða
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Neyðarlínan gat ekki fylgt eftir slitnu símtali úr síma eins þeirra sem lenti í flugslysinu á Þingvallavatni

Neyðarlínan gat ekki fylgt eftir slitnu símtali úr síma eins þeirra sem lenti í flugslysinu á Þingvallavatni
Fréttir
Í gær

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman
Fréttir
Í gær

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“
Fréttir
Í gær

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“
Fréttir
Í gær

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt logar út af meintum árásum „skrímsladeildarinnar“ – Stefán Einar svarar fyrir sig – „Það sýnir hverskonar ógeð þeir eru“

Allt logar út af meintum árásum „skrímsladeildarinnar“ – Stefán Einar svarar fyrir sig – „Það sýnir hverskonar ógeð þeir eru“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“