fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Feðgar reyndu að stöðva þrjá vopnaða menn: ,,Kannski áhættusöm ákvörðun“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Carvalhal, fyrrum stjóri Swansea, lenti í óhugnanlegu atviki fyrir utan heimili sitt í Portúgal í gær.

Carvalhal er í dag stjóri Rio Ave í portúgölsku úrvalsdeildinni og var að koma heim eftir jafntefli við Maritimo.

Þrír menn voru mættir fyrir utan hús Carvalhal er hann mætti heim og voru þeir allir vopnaðir hnífum.

Sem betur fer þá sluppu Carvalhal og sonur hans nokkuð vel en þeir reyndu upphaflega að stöðva mennina með afli.

,,Ég var á leið heim til Braga frá Madeira í gær og þrír grímuklæddir menn réðust að mér um klukkan 02:15,“ sagði Carvalhal.

,,Fyrstu viðbrögð mín voru að verja sjálfan mig – það var kannski áhættusöm ákvörðun.“

,,Með hjálp sonar míns, Jose Carlos, þá náðum við að sleppa. Við erum með nokkra skurði en ekkert alvarlegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði