fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433

Spila í Championship-deildinni í fyrsta sinn í 133 ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wycombe Wanderers er búið að tryggja sér sæti í næst efstu deild í fyrsta sinn í sögunni.

Wycombe var stofnað fyrir 133 árum síðan en liðið hefur ávallt leikið í neðri deildum Englands.

Liðið spilaði við Oxford í úrslitaleik umspilsins í League 1 í kvöld og hafði betur með tveimur mörkum gegn einu.

Úrslitaleikurinn fór fram á Wembley og mun Wycombe spila í fyrsta sinn í Championship-deildinni á næstu leiktíð.

Wycombe hafnaði í þriðja sæti League 1 og var þremur stigum frá því að komast beint upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Garner aftur til United?
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Í gær

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle