fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Geir ósáttur við val á íþróttamanni ársins: „Þetta gengur ekki lengur“

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. desember 2017 23:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, virðist ekki vera parhrifinn af valinu á íþróttamanni ársins sem kunngjört var við hátíðlega athöfn í kvöld.

Eins og greint hefur verið frá var kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir valin íþróttamaður ársins og eru margir á því að hún hafi átt þessa nafnbót skilið, enda náð frábærum árangri á árinu sem er að líða.

Geir, sem gengdi formennsku KSÍ í áraraðir, gagnrýnir valið á Twitter og virðist óhress með að knattspyrnumaður hafi ekki verið valinn. Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson komu á eftir Ólafíu, en íslenska karlalandsliðið náði þeim einstaka árangri á árinu að tryggja sér þátttökurétt í lokakeppni HM.

Geir segir á Twitter:

„Þetta gengur ekki lengur – þurfum að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins – fá til verksins hundruði aðila sem til þekkja – knattspyrnumaður ekki valinn ÍMÁ 2017 !!“

https://platform.twitter.com/widgets.js

Ertu sammála Geir? Segðu þína skoðun hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins